Við framleiðum gluggamerkingar í öllum stærðum og gerðum. Gluggamerkingar eru frábærar til þess að ná athygli viðskiptavinarins.
Hvernig verkið er unnið
Notast er við bestu fáanlegu efni við vinnu þessara verkefna, vandað til grafískrar vinnu og gluggamerkingum skilað stórglæsilegum. Merkingar sem þessar vekja verðskuldaða athygli.
Þarfagreining
Við förum yfir hvað viðskiptavinurinn er að leita að og hvernig megi best koma því til skila í merkingum.
Hönnun
Hönnun er unnin í samráði við viðskiptavininn þar til endanleg niðurstaða liggur fyrir. Þá næst er farið í að merkja.
Merking
Sérfræðingar okkar hefjast við að búa til og koma fyrir skiltum úr bestu fáanlegu efnum til þess að tryggja endingu.
Afhending
Glæsilega merktur bíllinn er afhendur viðskiptavininum sem ekur í burtu með bros á vör.