EVE Online Fanfest rúta CCP var merkt í bak og fyrir með myndum úr ævintýraheimi EVE Online. Árlega er haldin glæsilegt Fanfest fyrir spilara hvaðanæva úr heiminum.
Hvernig verkið var unnið
Notast var við bestu fáanlegu efni við vinnu þessa verkefnis, vandað til grafískrar vinnu og rútunni skilað stórglæsilegri. Þessi merking vakti mikla athygli á götum borgarinnar..
Þarfagreining
Við förum yfir hvað viðskiptavinurinn er að leita að og hvernig megi best koma því til skila í merkingum.
Hönnun
Hönnun er unnin í samráði við viðskiptavininn þar til endanleg niðurstaða liggur fyrir. Þá næst er farið í að merkja.
Merking
Sérfræðingar okkar hefjast við að merkja bílinn með bestu fáanlegu efnum til þess að tryggja endingu.
Afhending
Glæsilega merktur bíllinn er afhendur viðskiptavininum sem ekur í burtu með bros á vör.